The sculpture, MannauðsMountain (i.e. Mountain of Human Resources ), expresses the contemporary reality of the subordinate workers and the work ethics that beat the social rhythm.
The sculpture consists of looped sentences from the song Work Bitch by Britney Spears, LED sign, steel, some of the basic material that create the homes of John and Jane Doe, and a mirror sitting at the top.
MannauðsMountain refers directly to Mountain, an artwork by Sigurdur Gudmundsson from the seventies, where he interpreted the position and existence of the laborer with a photo of himself lying under a pile of worn shoes, books and bread.
The Sculpture was unveiled in autumn 2014 in The Sculpture Garden of the Reykjavik Sculpture Associations. It was an independent work in a series of exhibitions by Steinunn and Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson that took place around Reykjavik in the autumn 2014.
/
Skúlptúrinn, MannauðsMountain, varpar fram samtíma veruleik hins undirskipaða vinnandi manns og vinnusiðferðinu sem slær samfélagstaktinn.
Skúlptúrinn samanstendur meðal annars af brotum úr texta lagsins Work Bitch með Britney Spears, ljósaskilti, stáli, nokkrum þeirra efna sem skapa húsakynni meðal Jóns og Gunnu, og spegli sem trónir á toppnum.
MannauðsMountain vísar beint í Mountain, verk Sigurðar Guðmundssonar frá áttunda áratugnum, þar sem hann túlkaði stöðu og tilveru verkamannsins með ljósmynd af sér sjálfum liggjandi undir hrúgu af slitnum skóm, bókum og brauði.
Skúlptúrinn var afhjúpaður 11. október 2014 í Höggmyndagarði Myndhöggvarafélagsins á Nýlendugötu 17a í Reykjavík. Hann er sjálfstæður hluti af sýningarhalarófunni Ef til vill sek eftir Steinunni og Snorra Pál Jónsson Úlfhildarson sem fór fram á mismunandi stöðum í Reykjavík frá 20. sept til 20. október 2014.