Democracy is a Hot Dog (Video) / Lýðræðið er Pulsa – (Myndband)

Democracy is a Hot-Dog 0

Democracy is a Hot Dog is an on going project that started in spring 2009 with a video and an installation. See more about the on going project here.

The video piece is a satire about democratic elections and the alleged freedom of choice consisting in voting. Iceland’s national dish, pulsa (hot-dog), represents democracy, downtown Reykjavík’s hot-dog stand (Bæjarins Bestu) becomes the voting booth and the elections change into the citizens’ choice between toppings and sauces. The hot-dog itself, however, is not a choice – it shall be devoured by each and every citizen, if not voluntarily then with force.

The piece will hereafter be screened on every parliamentary election day in Iceland.
/

Lýðræðið er Pulsa er verk sem hófst vorið 2009 með myndbandi og innsetningu sem var sýnt í Háskóla Íslands.

Myndbandið er satíra um lýðræði og hið meinta frelsi sem felst í kosningum. Þjóðarréttur Íslending , PULSAN, er myndgerfingur lýðræðisins, pulsasalan Bæjarins Bestu er kjörklefinn og kosningarnar eru val þegnsins/borgarans á sósum og steiktum eða hráum lauk. Sjálf pulsan er hinsvegar ekki val – hana skulu allir gleypa, sjálfviljugir eða með valdi.

Myndbandið verður sýnt á hverjum alþingiskosnigardegi Íslendinga.

Hér eru nokkrar stillur úr myndbandinu:

Democracy is a Hot-Dog 1

Democracy is a Hot-Dog 2

Democracy is a Hot-Dog 3

Democracy is a Hot-Dog 4

Democracy is a Hot-Dog 5

Democracy is a Hot-Dog 6

Democracy is a Hot-Dog 7

Democracy is a Hot-Dog 8

Democracy is a Hot-Dog 9

Cinematography and editing: Steinunn Gunnlaugsdóttir and Almar Erlingsson.

The soundtrack was made in collaboration with two combined choirs, The Anarchist Choir of Reykjavík and The Choir of the Living Art Museum,  who chanted some of democracy’s key concepts such as “freedom,” “the nation” and “vote”.

.

Thanx: Sunneva Ása Weisshappel, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, Haukur Hilmarsson and Arnar Már Þórisson.

The video is 09:18 minutes.
/

Myndataka og klipping: Steinunn Gunnlaugsdóttir og Almar Erlingsson.
Hljóðið var unnið í samstarfi með tveimur kórum: Anarkistakór Reykjavíkur og Hljóðakór Nýlistasafnsins, sem kölluðu nokkur af helstu hugtökum lýðræðisins eins og frelsi, þjóðin og kjósa.

Takk: Sunneva Ása Weisshappel, Snorri Páll Jónsson, Haukur Hilmarsson og Arnar Már Þórisson.

Myndbandið er 09:18 mínútur.