The little Toe of Ólafur Elíasson and I / Ég og litlatáin á Ólafi Elíassyni

A portrait: The little Toe of Ólafur Elíasson and I.
The portrait is taken in Reykjavik in the spring 2008 on the building site of the music hall Harpa by a glass element designed by Ólafur Elíasson. The elements were produced in China and are used as building blocks in the facade of the building in order to create a spectacle reminiscent of the Northern Lights.
The photographer was a worker on the site.

/
Sjálfsmynd: Ég og litlatáin á Ólafi Elíassyni.

Myndin var tekin vorið 2008 inná byggingarsvæði Hörpunnar, hliðiná glereiningu sem var hönnuð af Ólafi Elíassyni. Sá sem smellti af var starfsmaður á vinnusvæðinu.
Hellingur af þessum glereiningum voru framleiddar í Kína, sendar til Íslands og Harpan svo klædd að utan með þeim til þess að skapa sjónarspil sem á að minna á norðurljósin.