The sound piece B – Be – Bee – By –Bí – Bý – بي is a linguistic game where one humanimal moves within a city and repeats the same sound: B. That sound has more than one meaning within one and the same language and different meanings between languages.
Here you can find a 7 minutes example of the sound piece:
A Few Meanings of the Sound B:
B (in english): the letter, plan b, second best
Be (in English): to be
Bee (in English): a bee
By (in Norwegian): city, town
Bí (in Icelandic): what birds say, what machines say Bí (in Icelandic): fall overboard, to hell
Bý (in Icelandic): to live
بي (in Arabic): my, in me, through me
The work is an Existential Question/Declaration/Documentation and was Born after togetherness with Shakespeare.
Photo credit: Logi Bjarnason.
/
Hljóðverk, gjörningur og innsetning. Sýnt í Landnámssetrinu í Borgarnesi og var hluti af Plan B Art Festival.
Til að sjá verkið þurftu áhorfendur að fara inn í túristabúð Landnámssetursins og þaðan upp stiga líkt og þeir ætluðu að sjá sögusýningu um landnám Íslands. En þess í stað gengu þau einni hæð ofar.
Hljóðverkið B – Be – Bee – By –Bí – Bý – بي er leikur að tungumálum þar sem ein mannskepna ferðast um mismunandi staði í stórborg og sí endurtekur með rödd sinni hljóðið bí. Það hljóð hefur ólíkar merkingar eftir á hvaða tungumáli og í hvaða samhengi það er túlkað.
Hér að ofan er 7 mínútna sýnishorn af hljóðverkinu.
Nokkrar af merkingum hljóðsins bí:
Be (á ensku): að vera
Bee (á ensku): hunangsfluga
By (á norsku): borg, bær
Bí (á íslensku): það sem fuglarnir segja, það sem vélar og tæki segja
بي (á arabísku): minn/mitt/mín, inn í mér, í gegnum mig
Verkið er tilvistarspurning/yfirlýsing/skráning sem fæddist eftir samveru með Shakespeare.