The exhibition, A Year of Existential Doubt – MAN, consists of videos and sound pieces that were made in 2015. The videos are silent recordings of two performances. The sound pieces are based on sounds that have different meanings within one and the same language and/or between two or more languages.
The exhibition took place in The Art Space Ekkisens in Reykjavík, November to December 2015. And in 2016 it was exhibited in The Amos Anderson Museum in Helsinki as a part of the exhibition By Water.
Below is a short walk trough the exhibition space:
/
Sýningin, Ár af Lífsefa – MAN, samanstendur af myndbands- og hljóðverkum sem unnin voru árið 2015. Myndböndin eru hljóðlausar upptökur af tveimur gjörningum. Hljóðverkin eru byggð á hljóðum sem hafa mismunandi þýðingu eftir tungumálum, bæði innan eins og sama tungumálsins og milli tveggja eða fleiri tungumála.
Sýningin var í sýningarrýminu Ekkisens í Reykjavík í nóvember til desember 2015 og árið eftir var það sýnt á sumar sýningunni By Water í Helsinki, í The Amos Anderson Museum.
Hér er myndband sem sýnir stutt labb um sýninguna þegar hún var í Ekkisens: